Keppni
Ruglingur á hráefninu í MÁ úrslitakeppninni
Einhver ruglingur var hjá KM í skjali sem að félagið sendi út með hráefninu sem á að vera í úrslitakeppninni um titilinn Matreiðslumaður ársins 2013 (MÁ) og biðst félagið afsökunar á því. Það er þó ekki miklar breytingar en þó einhverjar. Allir keppendur eru nú með réttar upplýsingar í höndunum, en nánar um reglur, hráefni og annað er hægt að lesa með því að
smella hér.
Hið rétta hráefni er:
Forréttur:
Rauðspretta 2 fiskar 1 kg hvor fiskur
Hnúðkál
Lynghænuegg 10 stk
Aðalréttur:
Nautaframhryggur Ribeye 1 kg
Nautakinn 1 kg
Gulrófur
Eftirréttur:
Grískt jógúrt
Rifsber
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






