Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er komið að því, Omnom súkkulaðið komið í sölu
Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðið er nú loksins fáanlegt en allir þeir sem áhuga hafa að kaupa þetta frábæra súkkulaði, þá er hægt að nálgast það hjá kaffifyrirtækinu Reykjavík Roasters við Kárastíg 1, 101 Reykjavík.
Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, André Úlfur Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari og Óskar Þórðarson framkvæmdarstjóri.

„Vorum að fá í hús súkkulaðið frá #OmNom! Súkkulaðið er gert frá grunni á Seltjarnarnesi; kakóbaunirnar ristaðar, valsaðar, tempraðar og svo keyrt út frá þessum snillum. Eigum ennþá nokkur stykki af hverri tegund. Verið fljót að næla ykkur í plötu til að hafa með í kaffiboðið“, segir á facebook síðu Reykjavík Roasters | Mynd af facebook síðu /ReykjavikRoasters
Myndir: af facebook síðu Omnom
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Markaðurinn6 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn5 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Uppskriftir5 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Markaðurinn4 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Keppni7 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri






