Smári Valtýr Sæbjörnsson
Nú er komið að því, Omnom súkkulaðið komið í sölu
Íslenska Omnom Chocolate súkkulaðið er nú loksins fáanlegt en allir þeir sem áhuga hafa að kaupa þetta frábæra súkkulaði, þá er hægt að nálgast það hjá kaffifyrirtækinu Reykjavík Roasters við Kárastíg 1, 101 Reykjavík.
Þeir sem standa að baki Omnom Chocolate eru Kjartan Gíslason matreiðslumaður, André Úlfur Visage sem sér um hönnun, graffík og umbúðir, Karl Viggó Vigfússon konditor og bakari og Óskar Þórðarson framkvæmdarstjóri.

„Vorum að fá í hús súkkulaðið frá #OmNom! Súkkulaðið er gert frá grunni á Seltjarnarnesi; kakóbaunirnar ristaðar, valsaðar, tempraðar og svo keyrt út frá þessum snillum. Eigum ennþá nokkur stykki af hverri tegund. Verið fljót að næla ykkur í plötu til að hafa með í kaffiboðið“, segir á facebook síðu Reykjavík Roasters | Mynd af facebook síðu /ReykjavikRoasters
Myndir: af facebook síðu Omnom
![]()
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






