Nemendur & nemakeppni
Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir ungkokkana
Stjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins.
Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s. nemum og ungkokkum undir 25 ára. Til að byrja með höfum við ákveðið að bjóða áhugasömum ungkokkum til hittings. Þar sem við munum fara yfir næstu skref í starfi Ungkokka íslands. Fulltrúar viðburðar og nýliðunarnefndar verða staddir á Hilton Reykjavík Nordica lobby barnum milli 17:00 og 18:00 miðvikudaginn 29. janúar og fimmtudaginn 30. janúar. Þar munu sitja fulltrúar KM í kokkaklæðnaði og taka á móti ykkur. Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir þá sem áhuga hafa á að starfa með í Ungkokkum Íslands.
Tækifærin eru meðal annars:
- Þátttaka á ungliðafundi í Herning Danmörku 17.-19. mars.
(2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara) - Þátttaka á aðalfundi Kúbbs matreiðslumeistar 29. mars.
- Þátttaka á Heimsþingi WACS í Stavanger 2.-5. júlí.
(2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara)
Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta geta haft samband:
[email protected]
GSM 861-5939
Árni Þór Arnórsson
[email protected]
Gsm 899-6565
Jóhann Sveinsson
[email protected]
Gsm 690-2402
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Vín, drykkir og keppni22 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025





