Keppni
Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins, Hafsteinn Ólafsson kokkur á Grillinu, Garðar Kári Garðarsson yfirkokkur á Fiskifélaginu, Þráinn Freyr Vigfússon yfirkokkur á Kolabrautinni sem er fyrirliði og liðsstjóri, Viktor Örn Andrésson yfirkokkur á Lava í Bláa lóninu sem er liðsstjóri, Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX og Bjarni Siguróli Jakobsson kokkur á Slippbarnum.
Þeir sem fylgst hafa með kokkalandsliðinu vita af hversu miklum dugnaði og elju hefur verið unnið á þeim bæ og er því að þakka meðlimum landsliðsins og metnaðarfulla starfi sem Klúbbur matreiðslumanna hefur unnið.
Kíkið á facebook síðu kokkalandsliðsins hér.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn2 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)





