Keppni
Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins, Hafsteinn Ólafsson kokkur á Grillinu, Garðar Kári Garðarsson yfirkokkur á Fiskifélaginu, Þráinn Freyr Vigfússon yfirkokkur á Kolabrautinni sem er fyrirliði og liðsstjóri, Viktor Örn Andrésson yfirkokkur á Lava í Bláa lóninu sem er liðsstjóri, Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX og Bjarni Siguróli Jakobsson kokkur á Slippbarnum.
Þeir sem fylgst hafa með kokkalandsliðinu vita af hversu miklum dugnaði og elju hefur verið unnið á þeim bæ og er því að þakka meðlimum landsliðsins og metnaðarfulla starfi sem Klúbbur matreiðslumanna hefur unnið.
Kíkið á facebook síðu kokkalandsliðsins hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





