Eftirréttur ársins
Keppnin Eftirréttur ársins 2013 formlega hafin
Núna klukkan 10 í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2013 þar sem 35 keppendur taka þátt. Keppnin fer fram á Hilton Nordica Hótel samhliða sýningunni Stóreldhúsið, en það er heildverslunin Garri sem sér um undirbúning og framkvæmd á keppninni.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 í dag og verða úrslitin kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau verða ljós.

Dómarar að störfum
F.v. Vigdís Ylfa Hreinsdóttir, Fannar Vernharðsson formaður dómnefndar og Hrefna Sætran
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn








