Eftirréttur ársins
Keppnin Eftirréttur ársins 2013 formlega hafin
Núna klukkan 10 í morgun hófst keppnin Eftirréttur ársins 2013 þar sem 35 keppendur taka þátt. Keppnin fer fram á Hilton Nordica Hótel samhliða sýningunni Stóreldhúsið, en það er heildverslunin Garri sem sér um undirbúning og framkvæmd á keppninni.
Úrslit og verðlaunaafhending mun fara fram kl. 17 í dag og verða úrslitin kynnt hér á veitingageirinn.is um leið og þau verða ljós.

Dómarar að störfum
F.v. Vigdís Ylfa Hreinsdóttir, Fannar Vernharðsson formaður dómnefndar og Hrefna Sætran
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel15 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








