Íslandsmót barþjóna
Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba
2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið
3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:
– Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar
– Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur
Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.
Myndir: Kristín Bogadóttir.
![]()
-
Pistlar4 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn1 dagur síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar































































































