Íslandsmót barþjóna
Kári á Sushisamba sigraði vinnustaðakeppnina – Myndir frá mótinu

Vinningshafar í vinnustaðakeppninni, f.v.: Sjöfn Egilsdóttir, Kàri Sigurðsson, Romuald Màni Bodinaud, Axel Aage og Hlynur Björnsson
Samhliða Íslandsmeistaramóti barþjóna var haldin vinnustaðakeppni sem fram fór í gær á Hilton Hótel Nordica. Úrslit urðu eftirfarandi:
1. sæti – Kàri Sigurðsson, Sushisamba
2. sæti – Romuald Màni Bodinaud, Fiskfélagið
3. sæti – Sjöfn Egilsdóttir, Steikhúsið
Einnig voru veitt verðlaun fyrir fagleg vinnubrögð og bestu skreytinguna:
– Fagleg vinnubrögð: Axel Aage, K bar
– Besta skreytingin: Hlynur Björnsson, Austur
Meðfylgjandi myndir frá bæði Íslandsmeistaramóti barþjóna og vinnustaðakeppninni tók Kristín Bogadóttir og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi hennar.
Myndir: Kristín Bogadóttir.
![]()
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel13 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park































































































