Sverrir Halldórsson
Gunnar Karl kynnir íslenska menningu í matarlist í New York
Uppákoman „A Taste of Iceland in New York 2013“ eða upplifðu íslenska menningu sem hófst í gær og stendur til 6. október næstkomandi í New York, þar sem íbúum er kynnt fyrir íslenskri menningu í matarlist og tónlist.
Gunnar Karl Gíslason veitingamaður á Dill og Kex hostel tekur höndum saman með Mads Refslund á veitingastaðnum ACME, en Mads er einn af þeim sem stofnuðu Noma í Kaupmannahöfn.
Í dag buðu þeir félagar upp á 4 rétta hádegisverð, sem kostaði 80$ og á Sunnudaqginn 6. október er boðið upp á 8 rétta kvöldverð sem kostar 160$.
Einnig eru tónlistarmennirnir með tónleika á laugardagskvöld, sem byrjar klukkan 05:30 og þeir sem koma fram eru Sykur, Snorri Helgason og Lára Rúnars.
Vonum við á veitingageirinn að geta sýnt ykkur myndir frá þessum uppákomum, síðar.
Þess má geta að þessi hátíð er partur af stærri uppákomu þar sem norðurlöndin eru kynnt.
Myndir: af instagram síðu @icelandnatural
![]()
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







