Kokkalandsliðið
Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að flytja norður og starfa á Strikinu á Akureyri og er þar með kominn aftur á gamla námstaðinn sinn. Það má vænta að metnaðarfullur kokkur líkt og Garðar er að hann komi með ferska strauma norður á Akureyri.
það er rétt, ég er að fara norður á Strikið þar sem ég lærði og er að taka við yfirkokkstöðunni.
Hvernig verður með æfingar og annað hjá Kokkalandsliðinu?
Þau koma til með að styðja mig með landsliðið og ég fer til Reykjavíkur á allar æfingar sem verða
, sagði Garðar hress að lokum í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






