Kokkalandsliðið
Garðar Kári verður yfirkokkur á Strikinu
Í mars/apríl 2014 mun Garðar Kári Garðarsson matreiðslumaður og meðlimur í Kokkalandsliðinu hætta hjá Fiskfélaginu eftir fjögurra ára ánægjuleg störf þar og kemur til með að flytja norður og starfa á Strikinu á Akureyri og er þar með kominn aftur á gamla námstaðinn sinn. Það má vænta að metnaðarfullur kokkur líkt og Garðar er að hann komi með ferska strauma norður á Akureyri.
það er rétt, ég er að fara norður á Strikið þar sem ég lærði og er að taka við yfirkokkstöðunni.
Hvernig verður með æfingar og annað hjá Kokkalandsliðinu?
Þau koma til með að styðja mig með landsliðið og ég fer til Reykjavíkur á allar æfingar sem verða
, sagði Garðar hress að lokum í samtali við veitingageirinn.is.
Mynd: Matthías
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu






