Keppni
Bjarni Siguróli hreppti 2. sætið
Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti. Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year) er talin ein sterkasta einstaklingskeppnin í matreiðslu í dag.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Thomas Johansen Borgan, Noregur
2. sæti – Bjarni Siguróli Jakobsson, Ísland
3. sæti – Daniel Kruze, Danmörk
Aðrir keppendur voru:
Í eldri flokki:
Thomas Gustafsson, Svíþjóð
Olli Kolu, Finnland
Hafsteinn Ólafsson, Ísland
Thomas Sjögren, Svíþjóð
Kristin Skogen, Noregur
Martin Schultz, Danmörk
Ismo Sipeläinen, Finnland
Dómarar bæði í yngri og eldri flokk:
Krister Dahl, yfirdómari, Svíþjóð
Hákon Már Örvarsson, Ísland
Fredrik Björlin, Svíþjóð
Thomas Johansen Borgan, Noregur
Kjertil Gundersen, Noregur
Flemming Dam Overgård, Danmörk
Brian Terp, Danmörk
Markus Aremo, Finnland
Óskum Bjarna til hamingju með þennann glæsilega árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn21 klukkustund síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






