Keppni
Bjarni Siguróli hreppti 2. sætið
Nú rétt í þessu voru úrslit úr keppninni Matreiðslumaður Norðurlanda tilkynnt og náði Bjarni Siguróli Jakobsson 2. sæti. Keppnin um Matreiðslumann Norðurlanda (Nordic Chef of the Year) er talin ein sterkasta einstaklingskeppnin í matreiðslu í dag.
Úrslit urðu þessi:
1. sæti – Thomas Johansen Borgan, Noregur
2. sæti – Bjarni Siguróli Jakobsson, Ísland
3. sæti – Daniel Kruze, Danmörk
Aðrir keppendur voru:
Í eldri flokki:
Thomas Gustafsson, Svíþjóð
Olli Kolu, Finnland
Hafsteinn Ólafsson, Ísland
Thomas Sjögren, Svíþjóð
Kristin Skogen, Noregur
Martin Schultz, Danmörk
Ismo Sipeläinen, Finnland
Dómarar bæði í yngri og eldri flokk:
Krister Dahl, yfirdómari, Svíþjóð
Hákon Már Örvarsson, Ísland
Fredrik Björlin, Svíþjóð
Thomas Johansen Borgan, Noregur
Kjertil Gundersen, Noregur
Flemming Dam Overgård, Danmörk
Brian Terp, Danmörk
Markus Aremo, Finnland
Óskum Bjarna til hamingju með þennann glæsilega árangur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Keppni6 dagar síðanSkráning hafin í fyrstu kokteilakeppni ársins






