Starfsmannavelta
Auðunn færir sig um set
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Dróma hf í Lágmúla, en hann hefur starfað þar frá 2005 til 2013. Nýja starfið er hjá heildsölunni 1912 en þar kemur Auðunn til með að sjá um mötuneytið ásamt fleiri störfum og byrjar nú um mánaðarmótin september/október næstkomandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns.
Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa
nánar til um hér.
Mynd: aðsend
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel9 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park





