Starfsmannavelta
Auðunn færir sig um set
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Dróma hf í Lágmúla, en hann hefur starfað þar frá 2005 til 2013. Nýja starfið er hjá heildsölunni 1912 en þar kemur Auðunn til með að sjá um mötuneytið ásamt fleiri störfum og byrjar nú um mánaðarmótin september/október næstkomandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns.
Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa
nánar til um hér.
Mynd: aðsend
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni6 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar6 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





