Starfsmannavelta
Auðunn færir sig um set
Auðunn Sólberg Valsson matreiðslumeistari hefur sagt upp starfi sínu sem matreiðslumaður Dróma hf í Lágmúla, en hann hefur starfað þar frá 2005 til 2013. Nýja starfið er hjá heildsölunni 1912 en þar kemur Auðunn til með að sjá um mötuneytið ásamt fleiri störfum og byrjar nú um mánaðarmótin september/október næstkomandi. Hjá fyrirtækinu starfa um 100 manns.
Auðunn á glæstan starfsferil sem hægt er að lesa
nánar til um hér.
Mynd: aðsend
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanSAUÐÁ býður upp á Pop up með Michelin matreiðslu
-
Markaðurinn4 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn4 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn5 dagar síðanFullkomið meðlæti eða forréttur: stökkar kartöflur með sósu
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Keppni5 dagar síðanNorska kokkalandsliðið kynnir nýtt ungkokkalandslið fyrir Ólympíuleikana 2028
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu





