Keppni
Úrslit úr þremur keppnum | Ísland ekki á verðlaunapall
Nú er orðið ljóst með úrslitin úr þremur norðalandakeppnum sem haldnar voru á Norðurlandaþingi matreiðslumeistara í Gautaborg, en í gær keppti Garðar Kári Garðarsson í Global Pastry Chef Challenge Semi Final sem endaði með sigri Olli Koukkannen frá Finnlandi.
Einnig í gær keppti Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson í Global Chef Challenge Semi Final og enduðu úrslit þannig að norski matreiðslumaðurinn Christopher Davidsen sigraði þá keppni.
Víðir Erlingsson keppti í ungliðakeppninni Hans Bueschkens í dag og var það Kasper Christensen frá Danmörku sem sigraði þá keppni.
Öll úrslit eru sem hér segir:
Global Pastry Chef Challenge Semi Final
1. sæti – Olli Koukkannen, Finnland
2. sæti – Kalle Bengtsson, Svíþjóð
3. sæti – Gabriel Ahlgren, Danmörk
Global Chef Challenge Semi Final
1. sæti – Christopher Davidsen, Noregur
2. sæti – Fredrik Hedlund, Svíþjóð
3. sæti – Eero Vottonen, Finnland
Hans Buschkens Semi Final
1. sæti – Kasper Christensen, Danmörk
2. sæti – Christer Rodseth, Noregur
3. sæti – Pi Le, Svíþjóð
Í dag keppti Hafsteinn Ólafsson í ungliðaflokki um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda og gekk honum virkilega vel, en úrslit frá þeirri keppni verður kynnt á morgun ásamt úr eldri flokki um sama titil þar sem Bjarni Siguróli Jakobsson keppir.
Mynd: aðsend
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






