Uppskriftir
Za’atar uppskrift – Kryddblanda
Athugið að öll kryddin eru þurrkuð. Hægt er að nota ferskt fyrir þá sem vilja, en þá þarf að ath. með hlutfall á kryddunum.
1 msk blóðberg (timian) (einnig hægt að nota oregano)
1 msk kúmenfræ
1 msk kóriander
1 msk ristuð sesam fræ
1 msk sumac
½ tsk kosher salt
¼ tsk chili flögur (má sleppa)
Allt blandað saman í skál og hrært vel saman.
Ef þú vilt ná meira bragð úr blöndunni, þá mælum við með því að rista kúmen-, og kóriander fræin.
Mynd: Wikimedia Commons: Za’atar. Höfundur myndar er Elke Wetzig. Birt undir GNU Free Documentation License leyfi.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun19 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin