Uppskriftir
Za’atar uppskrift – Kryddblanda
Athugið að öll kryddin eru þurrkuð. Hægt er að nota ferskt fyrir þá sem vilja, en þá þarf að ath. með hlutfall á kryddunum.
1 msk blóðberg (timian) (einnig hægt að nota oregano)
1 msk kúmenfræ
1 msk kóriander
1 msk ristuð sesam fræ
1 msk sumac
½ tsk kosher salt
¼ tsk chili flögur (má sleppa)
Allt blandað saman í skál og hrært vel saman.
Ef þú vilt ná meira bragð úr blöndunni, þá mælum við með því að rista kúmen-, og kóriander fræin.
Mynd: Wikimedia Commons: Za’atar. Höfundur myndar er Elke Wetzig. Birt undir GNU Free Documentation License leyfi.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?