Keppni
Ylfa: „Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga“
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga.“
Segir Ylfa Helgadóttir, þjálfari Kokkalandsliðsins í meðfylgjandi myndbandi og segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur.
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga."Ylfa, þjálfari Kokkalandsliðsins, segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 2 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur