Keppni
Ylfa: „Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga“
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga.“
Segir Ylfa Helgadóttir, þjálfari Kokkalandsliðsins í meðfylgjandi myndbandi og segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur.
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga."Ylfa, þjálfari Kokkalandsliðsins, segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 2 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám






