Keppni
Ylfa: „Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga“
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga.“
Segir Ylfa Helgadóttir, þjálfari Kokkalandsliðsins í meðfylgjandi myndbandi og segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.
Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur.
„Kokkalandsliðið er ekki bara fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn. Kokkalandsliðið er fyrir þá sem eru bestir í að gera matinn og hafa mestan áhuga."Ylfa, þjálfari Kokkalandsliðsins, segist fá innblástur frá öðru fólki þegar kemur að matreiðslu. Hvort sem það er erlendis frá eða frá liðsfélögum sínum í landsliðinu.Horfðu á myndbandið ef þú vilt kynnast Ylfu betur!
Posted by Kokkalandsliðið on Monday, 2 July 2018
Íslenska Kokkalandsliðið mun keppa á heimsmeistaramóti kokka sem haldin verður í Lúxemborg í nóvember næstkomandi þar sem um 30 landslið munu keppa í matargerð.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?