Markaðurinn
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér.
World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk eru velkomin að koma, fræðast og bæta við sig þekkingu. Leikar hefjast þann 11.febrúar á efri hæð Röntgen með Tanqueray nr. 10 námskeiði og þá er einnig lokafrestur skráningar.
Það verður niðurskurður í topp 20 til að byrja með og síðar topp 8 sem keppa til úrslita í maí þar sem World Class barþjónn Íslands árið 2025 kemur í ljós. Í ár fer stóra keppnin fram í Toronto í Kanada og Ísland á mikið erindi í keppnina líkt og Jakob Eggertsson frá Bingo sýndi og komst topp 12 úrslit í Sao Paulo árið 2023 þar sem keppnin var gríðarlega hörð.
Ísland tekur þátt annað hvert ár þannig við hvetjum sem flesta að nýta tækifærið og skrá sig.
Myndband

-
Keppni4 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025