Markaðurinn
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér.
World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk eru velkomin að koma, fræðast og bæta við sig þekkingu. Leikar hefjast þann 11.febrúar á efri hæð Röntgen með Tanqueray nr. 10 námskeiði og þá er einnig lokafrestur skráningar.
Það verður niðurskurður í topp 20 til að byrja með og síðar topp 8 sem keppa til úrslita í maí þar sem World Class barþjónn Íslands árið 2025 kemur í ljós. Í ár fer stóra keppnin fram í Toronto í Kanada og Ísland á mikið erindi í keppnina líkt og Jakob Eggertsson frá Bingo sýndi og komst topp 12 úrslit í Sao Paulo árið 2023 þar sem keppnin var gríðarlega hörð.
Ísland tekur þátt annað hvert ár þannig við hvetjum sem flesta að nýta tækifærið og skrá sig.
Myndband
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu






