Markaðurinn
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
Skráning er hafin í stærstu og virtustu barþjónakeppni heims á drekkumbetur.is hér.
World Class heldur nokkur námskeið í aðdraganda keppninnar þar sem allir barþjónar og veitingafólk eru velkomin að koma, fræðast og bæta við sig þekkingu. Leikar hefjast þann 11.febrúar á efri hæð Röntgen með Tanqueray nr. 10 námskeiði og þá er einnig lokafrestur skráningar.
Það verður niðurskurður í topp 20 til að byrja með og síðar topp 8 sem keppa til úrslita í maí þar sem World Class barþjónn Íslands árið 2025 kemur í ljós. Í ár fer stóra keppnin fram í Toronto í Kanada og Ísland á mikið erindi í keppnina líkt og Jakob Eggertsson frá Bingo sýndi og komst topp 12 úrslit í Sao Paulo árið 2023 þar sem keppnin var gríðarlega hörð.
Ísland tekur þátt annað hvert ár þannig við hvetjum sem flesta að nýta tækifærið og skrá sig.
Myndband
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






