Markaðurinn
Vörur vikunnar hjá Garra – Ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med
Vörur vikunnar hjá Garra eru hágæða ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med Extra Virgin Olive Oil. Öll vörulínan er á 30% afslætti út vikuna.
Um spennandi úrval er að ræða:
50908AHC : Reykt ólífuolía 250ml
50908YC : Yuzu ólífuolía 250ml
509FSALG : Sjávarsalt Fleur de sel 1kg
50908A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 250ml
50910A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 1ltr
50908S : Jómfrúar ólífuolía Picual 250ml
50910S : Jómfrúar ólífuolía Picual 1ltr
509E3B : Gjafaaskja Yuzuolía/reyktolía/moscatel edik
509VIN2 : Chardonnay edik 2ltr
509VIN2CAV : Cava edik 2ltr
509VIN2CS : Cabernet sauvignon edik 2ltr
509VIN2MAN : Cider edik 2ltr
509VIN2MOS : Moscatel edik 2ltr
509VIN2PX : Pedro Ximenez edik 2ltr
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn3 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Uppskriftir4 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanDonald Trump hótar 200 prósenta tollum á frönsk vín og kampavín eftir að Frakkar draga lappirnar
-
Frétt4 dagar síðanNeytendur með ofnæmi varaðir við vöru sem seld var í Costco á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi






