Markaðurinn
Vörur vikunnar hjá Garra – Ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med
Vörur vikunnar hjá Garra eru hágæða ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med Extra Virgin Olive Oil. Öll vörulínan er á 30% afslætti út vikuna.
Um spennandi úrval er að ræða:
50908AHC : Reykt ólífuolía 250ml
50908YC : Yuzu ólífuolía 250ml
509FSALG : Sjávarsalt Fleur de sel 1kg
50908A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 250ml
50910A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 1ltr
50908S : Jómfrúar ólífuolía Picual 250ml
50910S : Jómfrúar ólífuolía Picual 1ltr
509E3B : Gjafaaskja Yuzuolía/reyktolía/moscatel edik
509VIN2 : Chardonnay edik 2ltr
509VIN2CAV : Cava edik 2ltr
509VIN2CS : Cabernet sauvignon edik 2ltr
509VIN2MAN : Cider edik 2ltr
509VIN2MOS : Moscatel edik 2ltr
509VIN2PX : Pedro Ximenez edik 2ltr
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt4 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa