Markaðurinn
Vörur vikunnar hjá Garra – Ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med
Vörur vikunnar hjá Garra eru hágæða ólífuolíur, edik og sjávarsalt frá O-Med Extra Virgin Olive Oil. Öll vörulínan er á 30% afslætti út vikuna.
Um spennandi úrval er að ræða:
50908AHC : Reykt ólífuolía 250ml
50908YC : Yuzu ólífuolía 250ml
509FSALG : Sjávarsalt Fleur de sel 1kg
50908A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 250ml
50910A : Jómfrúar ólífuolía Arbequina 1ltr
50908S : Jómfrúar ólífuolía Picual 250ml
50910S : Jómfrúar ólífuolía Picual 1ltr
509E3B : Gjafaaskja Yuzuolía/reyktolía/moscatel edik
509VIN2 : Chardonnay edik 2ltr
509VIN2CAV : Cava edik 2ltr
509VIN2CS : Cabernet sauvignon edik 2ltr
509VIN2MAN : Cider edik 2ltr
509VIN2MOS : Moscatel edik 2ltr
509VIN2PX : Pedro Ximenez edik 2ltr
Hafðu samband við söludeild Garra fyrir nánari upplýsingar eða sendu inn pöntun á Vefverslun Garra – www.garri.is
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






