Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vissir þú að Bjarni Siguróli er þrusu góður bassaleikari? Sjáðu myndbandið

Bjarni Siguróli Jakobsson.
Bjarni Siguróli Jakobsson var Bocuse d’Or kandídat Íslands 2018-2019 og landaði 11. sæti í úrslitunum sem haldin voru í Lyon í janúar 2019. Hann var meðlimur og fyrirliði Kokkalandsliðsins 2013-2016 sem vann til gull- og silfurverðlauna. Einnig vann hann titilinn Kokkur ársins á Íslandi 2012.
Mynd: skjáskot úr myndbandi
Það vita nú flest allir í veitingabransanum að Bjarni Siguróli Jakobsson er einn af okkar fremstu matreiðslumönnum á Íslandi, en það eru færri sem vita að Bjarni er mjög góður bassaleikari. Bjarni var t.a.m. í Húsvísku hljómsveitinni Tony the Pony sem stofnuð var árið 2004.
Bjarni Siguróli er Húsvíkingur og flutti suður til þess að fara í nám í bassaleik í FÍH, en snéri sér síðan alfarið út á kokkabrautina og útskrifaðist frá Vox árið 2009. Bjarni starfar í dag með kokkasveitinni hjá Nomy.
Sjá einnig:
Veitingageirinn.is fékk ábendingu um myndband á Youtube með hljómsveitinni Tony the Pony sem er hresst og skemmtilegt og tilvalið að vekja athygli á.
Með fylgir umfjöllun um hljómsveitina sem birt var í Morgunblaðinu árið 2005
Sjá fleiri fréttir um Bjarna Siguróla hér.

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð