Freisting
Vínsmakkarinn uppfærir vef sinn

Vínþjónninn Stefán Guðjónsson heldur úti fróðlegri heimasíðu á vefslóðinni Smakkarinn.is sem ber heitið Vínsmakkarinn. Nú er Stefán farinn á fullt á ný eftir miklar breytingar á vefnum, en Smakkarinn.is hefur verið færður í nútímanlegra form.
Stefnan hjá Stefáni verður óbreytt og má meðal annars finna fróðlegar greinar, 10 mínútur á youtube þar sem rætt verður við aðila í vín og veitingabransanum í 10 mínútna viðtali svo eitthvað sé nefnt.
Kíkið á heimasíðu Stefáns, sjón er sögu ríkari: www.smakkarinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri





