Freisting
Vínsmakkarinn uppfærir vef sinn

Vínþjónninn Stefán Guðjónsson heldur úti fróðlegri heimasíðu á vefslóðinni Smakkarinn.is sem ber heitið Vínsmakkarinn. Nú er Stefán farinn á fullt á ný eftir miklar breytingar á vefnum, en Smakkarinn.is hefur verið færður í nútímanlegra form.
Stefnan hjá Stefáni verður óbreytt og má meðal annars finna fróðlegar greinar, 10 mínútur á youtube þar sem rætt verður við aðila í vín og veitingabransanum í 10 mínútna viðtali svo eitthvað sé nefnt.
Kíkið á heimasíðu Stefáns, sjón er sögu ríkari: www.smakkarinn.is
-
Markaðurinn3 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn4 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Frétt4 dagar síðanÞegar þorrablót ganga í garð. Hvað þarf að hafa í huga varðandi matvælaöryggi?
-
Markaðurinn2 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





