Markaðurinn
Vinsælt veitinga- og menningarhús til sölu í Þorlákshöfn
Hef fengið til sölumeðferðar hið vinsæla veitinga- og menningarhús “Hendur í höfn Bistro-Café” í Þorlákshöfn. Frábært tækifæri til að kaupa vinsælan veitingastað og veisluþjónustu með mikla vaxtarmöguleika, góðan rekstur og góð viðskiptasambönd.
Nánari upplýsingar veitir:
Hólmar Björn Sigþórsson löggiltur fasteignasali, holmar@helgafell fasteignasala.is.

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Lúxusbrauðterta fyrir ostunnendur – dásamlega einföld
-
Keppni21 klukkustund síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni