Vertu memm

Markaðurinn

Vínnes flytur í Korngarða 3

Birting:

þann

Vínnes flytur í Korngarða 3

Á næstu dögum mun Vínnes flytja í Korngarða 3.

Síðustu mánaðarmót afhentum við lyklana að skrifstofunni í Skútuvogi 1F, sem hefur hýst Vínnes allt frá upphafi og erum nú í bráðabirgðahúsnæði þar til við flytjum inn í nýju höfuðstöðvarnar að Korngörðum 3 ásamt allri starfsemi Innnes.

Fyrir nokkrum mánuðum var nýja vöruhúsið í Korngörðum 3 tekið í notkun og höfum við verið með allan okkar lager þar frá síðasta sumri. Flutningur skrifstofu mun því ekki hafa nein áhrif á afgreiðslu pantana sem verður með sama sniði og áður.

Við hjá Vínnes hlökkum til að geta tekið á móti okkar viðskiptavinum á nýjum stað.

Kær kveðja,
Starfsfólk Vínness

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið