Markaðurinn
Vínnes flytur í Korngarða 3
Á næstu dögum mun Vínnes flytja í Korngarða 3.
Síðustu mánaðarmót afhentum við lyklana að skrifstofunni í Skútuvogi 1F, sem hefur hýst Vínnes allt frá upphafi og erum nú í bráðabirgðahúsnæði þar til við flytjum inn í nýju höfuðstöðvarnar að Korngörðum 3 ásamt allri starfsemi Innnes.
Fyrir nokkrum mánuðum var nýja vöruhúsið í Korngörðum 3 tekið í notkun og höfum við verið með allan okkar lager þar frá síðasta sumri. Flutningur skrifstofu mun því ekki hafa nein áhrif á afgreiðslu pantana sem verður með sama sniði og áður.
Við hjá Vínnes hlökkum til að geta tekið á móti okkar viðskiptavinum á nýjum stað.
Kær kveðja,
Starfsfólk Vínness
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






