Markaðurinn
Vínnes festir kaup á fyrirtækinu Vínfélagið
Vínnes hefur fest kaup á fyrirtækinu Vínfélagið. Með þessum kaupum bætir Vínnes við sína flottu flóru heimsþekktum vörumerkjum eins og t.d. Louis Jadot, M.Chapoutier, André Lurton og mörgum fleirum.
Vínin hafa verið fáanleg mörg hver í Vínbúðum og í Fríhöfninni og verður svo áfram en sett verður sérstök áhersla á að bjóða veitinghúsum landsmanna þessi vín á næstu misserum.
Sannarlega spennandi tímar framundan hjá Vínnesi.
Hér má finna vörulista Vínness. www.vinnes.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu