Markaðurinn
Vínnes festir kaup á fyrirtækinu Vínfélagið
Vínnes hefur fest kaup á fyrirtækinu Vínfélagið. Með þessum kaupum bætir Vínnes við sína flottu flóru heimsþekktum vörumerkjum eins og t.d. Louis Jadot, M.Chapoutier, André Lurton og mörgum fleirum.
Vínin hafa verið fáanleg mörg hver í Vínbúðum og í Fríhöfninni og verður svo áfram en sett verður sérstök áhersla á að bjóða veitinghúsum landsmanna þessi vín á næstu misserum.
Sannarlega spennandi tímar framundan hjá Vínnesi.
Hér má finna vörulista Vínness. www.vinnes.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni4 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir






