Markaðurinn
Viltu vinna humaröskju frá Hafinu?
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það vinsælasta sem fæst í borðinu hjá Hafinu og eru þær hentugar þegar á að gera vel við sig og fjölskylduna.
Hafið fiskverslunin hefur ákveðið að koma af stað skemmtilegum leik fyrir alla fjölskylduna. Í hverri viku verða dregnir út heppnir vinningshafar sem hljóta að launum glæsilega humaröskju frá Hafinu.
Þetta er auðveldur leikur sem hentar allri fjölskyldunni. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig til leiks og finna réttu fiskana. Gaman er að leyfa krökkunum að taka þátt með því að spreyta sig á nokkrum fisktegundum.
Smelltu hér til að taka þátt!

-
Frétt4 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Keppni1 dagur síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Veitingageirinn titrar: Bloomin’ Brands með umfangsmiklar uppsagnir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Markaðurinn10 klukkustundir síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn2 dagar síðan
90 cm gaseldavél til sölu
-
Frétt2 dagar síðan
Matvælastofnun varar við E. coli í innfluttum frönskum osti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lykill að starfsánægju: Hvernig forðumst við kulnun og eflum lífskraftinn?