Markaðurinn
Viltu vinna humaröskju frá Hafinu?
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það vinsælasta sem fæst í borðinu hjá Hafinu og eru þær hentugar þegar á að gera vel við sig og fjölskylduna.
Hafið fiskverslunin hefur ákveðið að koma af stað skemmtilegum leik fyrir alla fjölskylduna. Í hverri viku verða dregnir út heppnir vinningshafar sem hljóta að launum glæsilega humaröskju frá Hafinu.
Þetta er auðveldur leikur sem hentar allri fjölskyldunni. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig til leiks og finna réttu fiskana. Gaman er að leyfa krökkunum að taka þátt með því að spreyta sig á nokkrum fisktegundum.
Smelltu hér til að taka þátt!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin