Markaðurinn
Viltu vinna humaröskju frá Hafinu?
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það vinsælasta sem fæst í borðinu hjá Hafinu og eru þær hentugar þegar á að gera vel við sig og fjölskylduna.
Hafið fiskverslunin hefur ákveðið að koma af stað skemmtilegum leik fyrir alla fjölskylduna. Í hverri viku verða dregnir út heppnir vinningshafar sem hljóta að launum glæsilega humaröskju frá Hafinu.
Þetta er auðveldur leikur sem hentar allri fjölskyldunni. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig til leiks og finna réttu fiskana. Gaman er að leyfa krökkunum að taka þátt með því að spreyta sig á nokkrum fisktegundum.
Smelltu hér til að taka þátt!
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn Brixton opnar formlega
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Opnunartími Ekrunnar yfir jól og áramót 2024
-
Markaðurinn20 klukkustundir síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel18 klukkustundir síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar