Markaðurinn
Viltu vinna humaröskju frá Hafinu?
Humaröskjurnar frá Hafinu hafa heldur betur slegið í gegn og ástæða fyrir því þar sem öskjurnar eu stórar og vel útilátnar. Þær eru meðal annars það vinsælasta sem fæst í borðinu hjá Hafinu og eru þær hentugar þegar á að gera vel við sig og fjölskylduna.
Hafið fiskverslunin hefur ákveðið að koma af stað skemmtilegum leik fyrir alla fjölskylduna. Í hverri viku verða dregnir út heppnir vinningshafar sem hljóta að launum glæsilega humaröskju frá Hafinu.
Þetta er auðveldur leikur sem hentar allri fjölskyldunni. Það eina sem þarf að gera er að skrá sig til leiks og finna réttu fiskana. Gaman er að leyfa krökkunum að taka þátt með því að spreyta sig á nokkrum fisktegundum.
Smelltu hér til að taka þátt!

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars