Bocuse d´Or
Vilt þú taka þátt með Hinriki Erni í Bocuse d’Or 2027?
Hinrik Örn Lárusson, næsti keppandi Íslands í hinni virtu Bocuse d’Or matreiðslukeppni, leitar nú að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingum til að ganga til liðs við sig.
Leitað er að commis (aðstoðarmanni) ásamt fleiri aðstoðarfólki sem vill leggja hönd á plóginn í undirbúningi og framkvæmd keppninnar. Forkeppnin fyrir Bocuse d’Or fer fram árið 2026 einhvers staðar í Evrópu, en hvorki dagsetning né staðsetning hafa verið opinberaðar enn. Aðalkeppnin sjálf verður haldin í Lyon í Frakklandi árið 2027.
Hinrik stefnir ótrauður á verðlaunapallinn og mun æfa af krafti fyrir báðar keppnir. Ef þú hefur brennandi áhuga á matreiðslu og langar að taka þátt í þessu krefjandi en spennandi verkefni, þá er þetta einstakt tækifæri.
Hafðu samband við Hinrik með því að senda tölvupóst á [email protected]
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni2 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel16 klukkustundir síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Keppni5 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park







