Markaðurinn
Vill kokkurinn fá að vera í alvöru fríi um páskana?
Nú er að líða að páskum og við hjá Hafið fiskverslun vorum að klára að reykja og grafa lax fyrir hátíðarnar sem framundan eru, ásamt heimalagaðar sósur með laxinum.
Það þekkja það margir matreiðslumenn að þegar heim kemur þá tekur við eldamennskan og núna er tækifæri til að fá alvöru frí um páskana. Kíkið við í búðirnar okkar og náið ykkur í úrvals graflax og frábæran reyktan lax, eða ferska laxinn ef þú vilt gera þetta frá grunni.
Erum með risahumar, stóra hörpuskel, úrvals einfrystar íslenskar rækjur og margt fl.
Endilega kíkið við hjá okkur og sjáið úrvalið.
Hafið fiskverslun
Hlíðasmára 8 kópavogi og Spönginni 13 grafarvogi
www.hafid.is

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta