Foodexpo
Viktor búinn að skila forréttinum
Viktor Örn Andrésson hefur skilað forréttinum en hann keppir um titilinn Matreiðslumaður Norðurlanda 2014 á matvælasýningunni FoodExpo Herning í Danmörku. Keppnisfyrirkomulag er leyndarkarfa (Mistery basket) og fengu keppendur að vita grunnhráefnið á keppnisdag, en í forrétt er þorskur og humar sem grunnhráefni. Næst tekur við aðalrétturinn sem á að innihalda nautahrygg og nautakinn.
Myndir: Þráinn Freyr Vigfússon.
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni24 klukkustundir síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin