Vín, drykkir og keppni
Vídeó: Þungavigta vínþjónar með nýtt innlegg í Íslensku vínmenninguna
Þeir félagar Stefán Guðjónsson (vínsmakkarinn) og Sævar Már Sveinsson margverðlaunaður vínþjónn hafa sett af stað nýjan þátt á vefsíðunni Smakkarinn.is. Einu sinni í mánuði koma þeir til með að blindsmakka tvö vín, en hægt er að horfa á vídeó þegar þeir segja sitt álit og einkunnir.
Hægt er að lesa nánari niðurstöður frá blindsmakkinu með því að smella hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni5 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Frétt15 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun