Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vídeó tekið á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði KM | Dorrit þjónaði til borðs
Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson matreiðslumenn og Binni Leó Fjeldsted matreiðslunemi sýna hér á virkilega skemmtilegan hátt starfsemina á bakvið tjöldin á Hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara sem haldinn var laugardaginn 4. janúar s.l. á Hilton Reykjavík Nordica.
Dorrit Moussaieff, forsetafrú Íslands þjónaði til borðs við mikinn fögnuði viðstaddra (9:30).
Sjón er sögu ríkari:
Mynd: skjáskot úr myndbandi.
Vídeó: Bjarni Gunnar Kristinsson, Guðjón Þór Steinsson og Binni Leó Fjeldsted.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Frétt5 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt hefur sendingar á Stokkseyri og Eyrarbakka
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?