Bocuse d´Or
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025.
Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í árið 2026. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2027.
Hæfniskröfur
Hafa keppt í matreiðslu keppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2027)
Hanna og þróa æfingaáætlun fyrir stjórn akademíunar
(keppandi æfir í Expert og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara, sem þarf að vera samþykktur af stjórn Akademíunnar
Taka að sér verkefni á vegum akademíunnar 2025-2028
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi
5 milljónir króna styrkur til notkunar í báðum keppnum
Æfinga gallar frá Bragard
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
Áhugasamir sendið mail á [email protected]

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Stavanger Vinfest 25 ára – „Það rignir Michelin-stjörnum hér!“ segir Sigurður Rúnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áhrifavaldar gegna lykilhlutverki í aukinni neyslu ávaxta og grænmetis
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur