Vertu memm

Bocuse d´Or

Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025

Birting:

þann

Bocuse d´Or Akademía Íslands

Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025.

Áhugasamir sendið mail á [email protected]

Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í árið 2026.  Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2027.

Hæfniskröfur

Hafa keppt í matreiðslu keppnum áður.

Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.

Það sem umsækjandinn þarf að gera

Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2027)

Hanna og þróa æfingaáætlun fyrir stjórn akademíunar
(keppandi æfir í Expert og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).

Velja sér þjálfara, sem þarf að vera samþykktur af stjórn Akademíunnar

Taka að sér verkefni á vegum akademíunnar 2025-2028

Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi

5 milljónir króna styrkur til notkunar í báðum keppnum

Æfinga gallar frá Bragard

Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands

Áhugasamir sendið mail á [email protected]

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið