Bocuse d´Or
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina. Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025.
Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa verður haldin í árið 2026. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2027.
Hæfniskröfur
Hafa keppt í matreiðslu keppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2027)
Hanna og þróa æfingaáætlun fyrir stjórn akademíunar
(keppandi æfir í Expert og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara, sem þarf að vera samþykktur af stjórn Akademíunnar
Taka að sér verkefni á vegum akademíunnar 2025-2028
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi
5 milljónir króna styrkur til notkunar í báðum keppnum
Æfinga gallar frá Bragard
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands
Áhugasamir sendið mail á [email protected]

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Dímon 11: Nýr gastropub opnar á Laugavegi 11
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Humareldi í Noregi – en íslenskar tilraunir runnu út í sandinn
-
Veitingarýni6 dagar síðan
Veitingarýni: „Hugguleg herbergi en matreiðslan stal senunni“ – Fosshótel Húsavík
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Dineout og Heimar umbreyta upplifun gesta í mathöllum – ein greiðsla, margir staðir
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Ferskar, sætar og ómótstæðilegar sumarsnittur – Rjómaostur með hvítu súkkulaði breytir öllu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vaka Njálsdóttir tekur við stjórn COLLAB hjá Ölgerðinni
-
Keppni2 dagar síðan
Pizza Popolare meðal fremstu pizzastaða Evrópu 2025 – „Excellent Pizzeria“ annað árið í röð
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Núpa