Keppni
Vídeó: Hiti í kolunum
Agnar Sverris á Texture í London var gestakokkur á Grillinu yfir Food and Fun helgina sem haldin var hér á Íslandi fyrir stuttu.
Ísland í dag kíkti í heimsókn og þá alveg inn í eldhús á Grillinu og það má með sanni segja að heitt hafi verið í kolunum ef svo má orði komast, en Agnar lét Bjarna yfirkokk Grillsins og Þráinn Matreiðslumann ársins finna fyrir því og skipaði þeim fyrir með harðri hendi.
Smellið hér til að skoða myndbrotið
Myndir af réttum ofl. hér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






