Markaðurinn
Við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar
Við viljum endilega vekja athygli á að við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar. Erum með úrvals handbeinhreinsuð laxaflök frá flottasta laxeldi landsins Fjarðarlax fyrir vestan. Við fáum nýslátraðan lax 3-5 sinnum í viku til okkar.
Færð varla flottari fisk í reyk og graf en laxinn frá okkur.
Svo verðum við mjög sterkir í Skötu og skötutengdum hlutum rétt fyrir jól.
Gerum tilboð í magnpantanir.
Endilega hafið samband við okkur í síma: 5547200 eða tölvupósti [email protected]
Hafið fiskverslun
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni23 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar22 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra





