Markaðurinn
Við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar
Við viljum endilega vekja athygli á að við erum mjög sterkir í laxi og skötu fyrir hátíðarnar. Erum með úrvals handbeinhreinsuð laxaflök frá flottasta laxeldi landsins Fjarðarlax fyrir vestan. Við fáum nýslátraðan lax 3-5 sinnum í viku til okkar.
Færð varla flottari fisk í reyk og graf en laxinn frá okkur.
Svo verðum við mjög sterkir í Skötu og skötutengdum hlutum rétt fyrir jól.
Gerum tilboð í magnpantanir.
Endilega hafið samband við okkur í síma: 5547200 eða tölvupósti [email protected]
Hafið fiskverslun
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn1 dagur síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025