Íslandsmót iðn- og verkgreina
Verður þú næsti Íslandsmeistari? – Skráning hafin – Keppt í bakstri, fram-, og matreiðslu, kjötiðn, konfekt og kökugerð
Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla og veitingagreinum 2024 fer fram í Hótel og matvælaskólanum þann 2. nóvember.
Þau sem fædd eru 2000 og seinna hafa keppnisrétt og má viðkomandi ekki hafa útskrifast innan seinustu tveggja ára.
Skráningarfrestur er til 15. október
Allar nánari upplýsingar gefur Steinn Óskar Sigurðsson, leiðtogi matvæla og veitingagreina hjá Iðunni fræðslusetri, í netfangi [email protected].
Skannið QR kóðann til að skoða verkefni Íslandsmótsins og umsókn eða smella hér.
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt2 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt2 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni4 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti