Vel heppnuð jólakynning á Slippbarnum
Það var miðvikudagskvöldið 24. september 2014 sem að Slippbarinn á Icelandair´s hotel Reykjavik Marina bauð til veislu, þar sem þeir kynntu hvað væri á boðstólunum á komandi vetri, en mest bar á jólamatnum sem þeir munu bjóða uppá.
Myndir tók Sverrir Halldórsson.
[nggallery id=4]

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur
Sverrir Halldórsson
Vel heppnuð jólakynning á Slippbarnum
Það var miðvikudagskvöldið 24. september sem að Slippbarinn á Icelandair´s hotel Reykjavik Marina bauð til veislu, þar sem þeir kynntu hvað væri á boðstólunum á komandi vetri, en mest bar á jólamatnum sem þeir munu bjóða uppá.
Var þessu dreift um alla jarðhæðina með litlum stöðvum vítt og breitt um húsið þannig að flæðið var alveg til fyrirmyndar, skemmtilegt að vera með harmonikkutónlist svona aðeins til tilbreytingar og sá ég ekki annað en það féll vel í mannskapinn.
Það var nánast alveg sama á hverju maður smakkaði, það smakkaðist vel og gaf góð fyrirheit um hvað væri í vændum hjá þeim félögum á Slippbarnum og það sem gladdi mig var að þeir fara svolítið sína eigin leið, en aldrei langt frá upprunanum.
Þessi ótrúlega samsetning að hafa hótel og slipp hlið við hlið virðist slá alveg í gegn, sem sést best á því að nú þegar er stækkun á hótelinu kominn langt á veg.
Verður gaman að fylgjast með þeim þar, því í sjálfu sér getur maður átt von á hverju sem er frá svo frjóu fólki.
Með fylgja nokkrar myndir frá kvöldinu og jólamatseðillinn.

-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur