Kokkalandsliðið
Vel heppnuð Íslandskynning í Berlín
Kynningin var í samstarfi við þýsku verslunarkeðjuna Frischeparadies í Berlín. Haldin var 300 manna veisla sem liður í kynningarátaki á íslenskum vörum sem eru á boðstólunum í verslunum þeirra. Í veislunni var boðið upp á sjö rétta matseðil, þar sem fimm réttir voru úr íslensku hráefni svo sem humar, bleikju, þorski, lambi, en Þráinn Freyr Vigfússon matreiðslumeistari í Blá Lóninu og fyrirliði Kokkalandsliðsins sá um eldunina á lambinu en þýskir matreiðslumenn sáu um að elda hina réttina.
Einnig kom Þráinn fram í sjónvarpsþættinum Berlin Kocht sem er vinsæll matreiðsluþáttur þar í borg og eldaði hann þorsk rétt í þættinum.
Og að sjálfsögðu var Þráinn í verslun keðjunnar að gefa góða ráð og spjalla við viðskiptavini verslunarinnar.
Ekki þarf að efa að svona kynningar skila sér fyrir þjóðarbúið og ekki veitir af.
Myndir tók Björgvin Þór Björgvinsson
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum