Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnuð fimm rétta veisla hjá Nielsen og Omnom – Myndir
Nú um helgina var Nielsen og OMNOM með PopUp á veitingastaðnum Lyst í Lystigarðinum á Akureyri. Vel heppnuð veisla og voru um 100 gestir sem mættu dagana 17. – 18. febrúar.
Það voru matreiðslumennirnir Kári Þorsteinsson frá Nielsen á Egilsstöðum og Kjartan Gíslason stofnandi OMNOM sem buðu upp á 5 rétta máltíð. Eldað var úr íslensku hráefni sem parað var með eðal vínum.
Nielsen sá um fyrstu 3 réttina sem voru:
Marineraðir tómatar – skyr – ylliber
****
Pönnusteiktur þorskur – hvítkál – smjör & mysa
****
Grillað naut – íslenskt grænmeti – reykt nautafita
Því næst sá Omnom um eftirréttina og konfekt.
Ferskt súkkulaði – sýrður rjómi
****
Súkkulaði – lakkrís – hindber
****
Kaffi & sætindi
Myndir: facebook / LYST – Lystigarðurinn
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini















