Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vel heppnaðir Bjórleikar á Sigló – Myndbönd og myndir
Hinir árlegu Bjórleikar Seguls 67 voru haldnir laugardaginn 1. ágúst s.l. á Siglufirði.
Brautin var auðveld og skemmtileg, tekinn var tími hjá keppendum því það var um tímabraut að ræða. Sá sem var fljótastur vann.
Þeir sem unnu í leikunum voru:
1. Halldór Logi Hilmarsson, hann vann einnig 2019
2. Arnar Geir Ásgeirsson
3. Birgir Hrafn Sæmundsson
4. Jóhann Örn Guðbrandsson
Ekki var formlega skráð kvennadeild, en Eyrún Sif Skúladóttir hlaut verðlaun fyrir vasklega framgöngu.
Á meðan að keppnin stóð yfir var boðið upp á bjór og grillaðar Bratwurst pylsur.
Forsvarsmenn Bjórleikanna stefna á að setja meiri púður í bjórleikana á næsta ári.
Fleiri myndir og myndbönd hér.
Vídeó
Myndir og vídeó: trolli.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt1 dagur síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi