Markaðurinn
Veitingastjóri – Fosshótel Núpar
Fosshótel Núpar óskar eftir að ráða öflugan veitingastjóra til að sjá um rekstur veitingastaðar hótelsins
Starfið felur í sér yfirumsjón með daglegum rekstri og verkefnum veitingadeildar, svo sem sölu og þjónustu, áætlunun, starfsmannamálum, innkaupum, birgðahaldi, fjármálaumsýslu og að gæðakröfum sé fullnægt ásamt öðrum tilfallandi verkefnum.
HÆFNISKRÖFUR
- Sveinspróf/meistarapróf í framreiðslu kostur
- Talsverð reynsla af sambærilegum störfum skilyrði
- Færni í samskiptum, jákvætt viðmót og rík þjónustulund
- Frumkvæði, nákvæmni og skipulag í vinnubrögðum
- Mjög góðir söluhæfileikar
- Almenn tölvukunnátta
- Öryggisvitund og þekking á HACCP
Gildi Íslandshótela eru:
Fagmennska – Heiðarleiki – Samvinna
Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál.
Um hótelið
Fosshótel Núpar er við hringveginn, í miðju eystra Eldhrauni, en þaðan er stórkostlegt útsýni yfir Vatnajökul og Lómagnúp.
Mikil náttúrufegurð er í nágrenni hótelsins og örstutt í einstakar náttúruperlur. Veitingahúsið tekur allt að 90 gesti í sæti.
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur
-
Frétt3 dagar síðan
Upplýsingar til rekstraraðila í kringum Austurvöllinn
-
Keppni8 klukkustundir síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Áramótabomba Churchill