Veitingarýni
Veitingastaðurinn Haninn – Veitingarýni
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík.
Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn, en ég hafði heyrt allt gott um staðinn. Matseðillinn er einfaldur og ekkert flækjustig.
Pantaði mér hálfan kjúkling sem kostaði 2490 kr., franskar, kokteilsósu, BBQ sósu og gos.
Leggur og læri saman, vængur sér og úrbeinuð bringa. Með þessari uppsetningu náði veitingastaðurinn að bjóða upp á dúnamjúkan, safaríkan og bragðgóðan rétt.
Snögg og góð þjónusta og allt til fyrirmyndar. Mæli klárlega með staðnum.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni1 dagur síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur