Veitingarýni
Veitingastaðurinn Haninn – Veitingarýni
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík.
Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn, en ég hafði heyrt allt gott um staðinn. Matseðillinn er einfaldur og ekkert flækjustig.
Pantaði mér hálfan kjúkling sem kostaði 2490 kr., franskar, kokteilsósu, BBQ sósu og gos.
Leggur og læri saman, vængur sér og úrbeinuð bringa. Með þessari uppsetningu náði veitingastaðurinn að bjóða upp á dúnamjúkan, safaríkan og bragðgóðan rétt.
Snögg og góð þjónusta og allt til fyrirmyndar. Mæli klárlega með staðnum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel19 klukkustundir síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri






