Veitingarýni
Veitingastaðurinn Haninn – Veitingarýni
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík.
Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn, en ég hafði heyrt allt gott um staðinn. Matseðillinn er einfaldur og ekkert flækjustig.
Pantaði mér hálfan kjúkling sem kostaði 2490 kr., franskar, kokteilsósu, BBQ sósu og gos.
Leggur og læri saman, vængur sér og úrbeinuð bringa. Með þessari uppsetningu náði veitingastaðurinn að bjóða upp á dúnamjúkan, safaríkan og bragðgóðan rétt.
Snögg og góð þjónusta og allt til fyrirmyndar. Mæli klárlega með staðnum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni4 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni13 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný