Veitingarýni
Veitingastaðurinn Haninn – Veitingarýni
Það var um kvöldmatarleytið í gær og ég var í kjúklingastuði, þegar ég átti leið um í Skeifunni í Reykjavík.
Ákvað að kíkja á kjúklingastaðinn Haninn, en ég hafði heyrt allt gott um staðinn. Matseðillinn er einfaldur og ekkert flækjustig.
Pantaði mér hálfan kjúkling sem kostaði 2490 kr., franskar, kokteilsósu, BBQ sósu og gos.
Leggur og læri saman, vængur sér og úrbeinuð bringa. Með þessari uppsetningu náði veitingastaðurinn að bjóða upp á dúnamjúkan, safaríkan og bragðgóðan rétt.
Snögg og góð þjónusta og allt til fyrirmyndar. Mæli klárlega með staðnum.
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni4 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni10 klukkustundir síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn4 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar9 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn3 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn2 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






