Frétt
Veitingastaður á floti í Feneyjum en opinn samt. Þú mætir bara í stígvélum!
Í Feneyjum á Ítalíu er eitt versta flóð sem gengið hefur yfir borgina, en 75% af henni liggur undir vatni.
Á þessum árstíma er algengt að vatnshæðin í Feneyjum aukist, en síðastliðna tvo daga hefur verið mikil úrkoma.
Það stöðvaði þó ekki eigendur Ítalsks veitingastaðar í Feneyjum sem mættu bara í stígvélum í vinnuna eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
……..PER FORTUNA CHE C'È IL MOSE!!!VENEZIA 29/10/2018
Posted by Simone Sciascia on Monday, 29 October 2018
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta5 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði