Frétt
Veitingastaður á floti í Feneyjum en opinn samt. Þú mætir bara í stígvélum!
Í Feneyjum á Ítalíu er eitt versta flóð sem gengið hefur yfir borgina, en 75% af henni liggur undir vatni.
Á þessum árstíma er algengt að vatnshæðin í Feneyjum aukist, en síðastliðna tvo daga hefur verið mikil úrkoma.
Það stöðvaði þó ekki eigendur Ítalsks veitingastaðar í Feneyjum sem mættu bara í stígvélum í vinnuna eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
……..PER FORTUNA CHE C'È IL MOSE!!!VENEZIA 29/10/2018
Posted by Simone Sciascia on Monday, 29 October 2018
Mynd: úr safni

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Einstakt, dýrmætt og eftirsótt – Hvað gerir Masseto svo sérstakt?