Frétt
Veitingastaður á floti í Feneyjum en opinn samt. Þú mætir bara í stígvélum!
Í Feneyjum á Ítalíu er eitt versta flóð sem gengið hefur yfir borgina, en 75% af henni liggur undir vatni.
Á þessum árstíma er algengt að vatnshæðin í Feneyjum aukist, en síðastliðna tvo daga hefur verið mikil úrkoma.
Það stöðvaði þó ekki eigendur Ítalsks veitingastaðar í Feneyjum sem mættu bara í stígvélum í vinnuna eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi:
……..PER FORTUNA CHE C'È IL MOSE!!!VENEZIA 29/10/2018
Posted by Simone Sciascia on Monday, 29 October 2018
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur