Smári Valtýr Sæbjörnsson
Veitingastaðirnir Ísfold Bistro og SKY opna í hádeginu
Ísafold Bistro – Bar & Spa við Þingholtsstræti 3-5 og SKY Lounge & Bar sem staðsettur er á 8. hæð á CenterHotel Arnarhvoli á Ingólfsstræti hafa aukið opnunartímann og er nú opið í hádeginu.
Í fréttatilkynningu segir:
Hádegisopnun Ísafold Bistro – Bar & Spa
Ísafold Bistro – Bar & Spa er nú opið í hádeginu! Við erum búin að setja saman einstaklega ferskan og bragðgóðan hádegisseðil byggðan upp á dýrindis súpum, fisk- og kjötréttum sem við bjóðum upp á alla daga frá kl. 11:30. Njóttu gæða matargerðar í einstaklega fallegu umhverfi í hjarta borgarinnar. Heimasíða: www.isafoldbistro.is
SKY Lounge & Bar – nú opið í hádeginu
SKY Lounge & Bar er nú opið í hádeginu alla virka daga frá kl. 11:30. Við bjóðum upp á létta og góða rétti eldaða úr fersku hráefni. Við bjóðum einnig upp á einstaklega skemmtilegt brunch að hætti kokksins sem vert er að smakka, allar helgar frá kl. 11:30. Njóttu gæðastundar með góðum mat stórkostlegu útsýni yfir Faxaflóann, Hörpu, Esjuna og miðborgina. Heimasíða: www.skylounge.is
Myndir: aðsendar
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Keppni3 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt5 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kokteilar og smáréttir í nýjum búningi: Nýtt franskt brasserie opnar í Uppsala
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolludagurinn – Choux au Craquelin með jarðarberjarjóma
-
Keppni2 dagar síðan
Leó Snæfeld Pálsson sigraði Tipsý og Bulleit kokteilkeppnina með drykknum Pink Pop
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Frægur vínsafnari hreinsaður af ásökunum um fölsuð vín
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan