Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingamenn ánægðir með viðtökur á heimsendingarþjónustu
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum.
Viðskiptavinir hafa verið sérstaklega ánægðir með þessa þjónustu og réttir veitingastaðanna seljast eins og heitar lummur.
Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum í veitingabransanum og allir eru sammála um að viðtökurnar hafa verið vonum framar.
Það er aldrei að vita nema að veitingastaðir haldi áfram heimsendingarþjónustunni eftir kórónuveiru-faraldursins (COVID-19).
Á facebook og öðrum samfélagsmiðlum er hægt að skoða fjölbreyttar útgáfur af heimsendum mat. Með fylgja nokkrir matseðlar frá veitingastöðum sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða sækja matinn.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Markaðurinn2 dagar síðan
La Sommeliére vínkælar í úrvali fyrir veitingahús og veislusali
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vel sóttur fundur hjá KM Norðurland á heita æfingu hjá 3. bekk í Verkmenntaskólanum á Akureyri – Myndir
-
Food & fun4 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Keppni2 dagar síðan
Úrslit í kokteilkeppninni á degi heilags Patreks – Heimir sigraði með Irishman – Myndir og vídeó
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Endurnýjaðu án þess að sprengja budduna – Skoðaðu úrvalið af notuðum tækjum fyrir veitinga- og hótelrekstur