Viðtöl, örfréttir & frumraun
Veitingamenn ánægðir með viðtökur á heimsendingarþjónustu
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum.
Viðskiptavinir hafa verið sérstaklega ánægðir með þessa þjónustu og réttir veitingastaðanna seljast eins og heitar lummur.
Fréttamenn veitingageirans hafa heyrt í fjölmörgum fagmönnum og veitingamönnum í veitingabransanum og allir eru sammála um að viðtökurnar hafa verið vonum framar.
Það er aldrei að vita nema að veitingastaðir haldi áfram heimsendingarþjónustunni eftir kórónuveiru-faraldursins (COVID-19).
Á facebook og öðrum samfélagsmiðlum er hægt að skoða fjölbreyttar útgáfur af heimsendum mat. Með fylgja nokkrir matseðlar frá veitingastöðum sem bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða sækja matinn.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun7 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir4 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt3 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla