Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veisluþjónustan Soho í nýtt húsnæði
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa.
Í haust n.k. mun Örn flytja alla starfsemina í nýja húsnæðið og við það stækkar aðstaðan um helming frá núverandi aðstöðu í Grófinni. Í samtali við fréttamann veitingageirans sagðist Örn ekki vera búinn að ákveða hvað hann muni gera við núverandi húsnæði, hvort það yrði leigt eða selt.
Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.
Myndir: úr safni
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays







