Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Veisluþjónustan Soho í nýtt húsnæði
Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa.
Í haust n.k. mun Örn flytja alla starfsemina í nýja húsnæðið og við það stækkar aðstaðan um helming frá núverandi aðstöðu í Grófinni. Í samtali við fréttamann veitingageirans sagðist Örn ekki vera búinn að ákveða hvað hann muni gera við núverandi húsnæði, hvort það yrði leigt eða selt.
Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.
Myndir: úr safni
-
Markaðurinn13 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar hefur lokið keppni á HM – Keppti með drykkinn Exótísk jól á Íslandi
-
Keppni3 dagar síðan
Ísland í 5. sæti á HM
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Okkar þjónusta, þín uppskera – myndir frá Ekrunni á Stóreldhúsasýningunni
-
Keppni2 dagar síðan
Klúbbur matreiðslumeistara kynnir nýtt Kokkalandslið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Vel heppnað Sumac PopUp á LYST á Akureyri – Reynir: Þetta gekk ótrúlega vel. Það var allt uppbókað og mjög góð sætanýting…. – Myndaveisla
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lambasnitsel í raspi og margir girnilegir réttir á mánaðartilboði
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Hátíðarstemmning hjá Innnes á Stóreldhúsinu – Myndaveisla