Vertu memm

Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel

Veisluþjónustan Soho í nýtt húsnæði

Birting:

þann

Örn hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6

Örn hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6

Flott útsýni frá Soho við Hrannargötu

Flott útsýni frá Soho við Hrannargötu

Örn Garðarsson matreiðslumeistari og eigandi veisluþjónustunnar Soho sem staðsett er í Grófinni 10c í Reykjanesbæ, hefur keypt húsnæðið við Hrannargötu 6 þar sem Ragnars bakari var áður til húsa.

Í haust n.k. mun Örn flytja alla starfsemina í nýja húsnæðið og við það stækkar aðstaðan um helming frá núverandi aðstöðu í Grófinni.  Í samtali við fréttamann veitingageirans sagðist Örn ekki vera búinn að ákveða hvað hann muni gera við núverandi húsnæði, hvort það yrði leigt eða selt.

Miklar framkvæmdir, ýmsar nýjungar og aukin þjónusta er framundan hjá veisluþjónustunni Soho, en veitingageirinn.is mun fylgjast náið með.

 

Myndir: úr safni

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið