Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vegleg grillveisla 2. bekkjar nemenda í Hótel-, og matvælaskólanum
Í sumar fékk Hótel-, og matvælaskólinn þrjú grill að gjöf sem notuð eru í verklegri æfingu í öðrum bekk þegar unnið er með grilleldun. Við afhendingu var boðið upp á dýrindis hádegisverð.
Girnilegur matseðill:
Forréttur:
Heill grillsteiktur karfi sem skammtaður var af framreiðslunemum við borð gestsins og með því var borið fram piperade grænmeti.
Aðalréttur:
Gljáður lambabógur með úrvali af íslensku grænmeti og chimicurri
Eftirréttur:
Grillaðir ávextir með sabayon sósu
Með þessum grillum aukast enn meiri möguleikar til kennslu í Hótel-, og matvælaskólanum.
Mynd: aðsend

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí