Viðtöl, örfréttir & frumraun
Vegamótaprinsinn gestasnappari veitingageirans
Vegamótaprinsinn, Gísli Ægir Ágústsson er gestasnappari veitingageirans. Gísli rekur veitingastaðinn Vegamót á Bíldudal.
Það má vænta skemmtilegt sprell á snappinu hjá Gísla, enda þekktur fyrir líflega framkomu og ekki má gleyma kokkinum Kris sem fer á kostum.
Fylgist með á snapchat: veitingageirinn
Myndir: skjáskot úr snappinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025







