Frétt
Veðurviðvörun frá Hamborgarafabrikkunni
Hamborgarafabrikkan hefur sent frá sér tilkynnningu og vill beina þeim tilmælum til þeirra sem hafa
hug á að sækja Hamborgarafabrikkuna á Höfðatorgi í dag, þriðjudaginn 10. desember, að vara sig á veðrinu og nýta sér bílastæðakjallarann undir Turninum.
Vindhraðinn við Höfðatorg getur orðið mikill, sérstaklega við enda Turnsins, og hafa slys átt sér stað þegar fólk missir fótanna í vindhviðum.
Einnig er mikilvægt að hafa í huga að það er þjóðráð að skríða í miklum vindi, en alls ekki að reyna hlaupa undan honum. Það getur hreinlega lyft fólki á flug.
Hamborgarafabrikkan starfrækir líka veitingastað í Kringlunni og þar er innangengt beint úr bílastæðahúsi. Báðir staðir verða opnir í dag og á morgun og heitt á grillinu.
Mynd: úr safni
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Pílumeistarinn 2025 krýndur á stórskemmtilegu móti veitingafólks – Myndaveisla
-
Keppni3 dagar síðan
Munið skilafrestinn 14. febrúar – Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Eldhús framtíðarinnar: Snjallbúnaður sem sparar tíma, vinnu og orku – Myndbönd
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Frönsk matargerð í hávegum höfð: Michelin-meistari færir Midland Grand Dining Room á næsta stig
-
Keppni1 dagur síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Keppni10 klukkustundir síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Vatnsdeigsbolla með Nutella-kremi og kransabita
-
Keppni2 dagar síðan
Íslenskir barþjónar í sviðsljósinu: Barþjónakeppnin World Class er hafin á ný