Frétt
Varað við neyslu á frosnum jarðarberjum
Matvælastofnun varar við neyslu á frosnum jarðarberjum þar sem þau innihalda varnarefnið omethoate yfir mörkum. Samkaup sem flutti vöruna inn hefur í samráði við Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja innkallað vöruna.
Matvælastofnun fékk upplýsingar um vöruna í gegnum RASFF hraðviðvörunarkerfi Evrópu um hættuleg matvæli og fóður á markaði.
Innköllunin á eingöngu við um eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vörumerki: Great Taste
- Vöruheiti: Strawberry
- Geymsluþol: Best fyrir dagsetning: 28.07.2023
- Nettómagn: 1.200 g
- Strikamerki: 5706911001123
- Framleiðandi: Framleitt fyrir Geia Food í Danmörku
- Framleiðsluland: Kína
- Dreifing: Nettó, Kjörbúðin, Krambúðin og Iceland.
Mynd: mast.is
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun24 klukkustundir síðan
Gulli bakari heiðraður sem kaupmaður ársins 2024
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Mikil aukning á fölsuðu áfengi – IBA biðlar til allra barþjóna og veitingamenn að vera vel á verði