Viðtöl, örfréttir & frumraun
Úttekt á gististöðum, hótel- og veitingaupplifunum
Í gegnum árin hefur veitingageirinn.is boðið upp á þjónustu sem gæti komið þínum gististaði eða hóteli til góða bæði sem kynningarefni sem og smá úttekt í skýrsluformi á upplifun fagmanns.
Enginn veit af okkur – No Name
Við leggjum mikla áherslu á að starfsfólk gististaðanna/hótelsins viti ekki af komu okkar, en það er gert til að fá rétta mynd af starfsemi hótelsins, gististaðarins, þjónustunni og upplifuninni í heild sinni.
Við sjáum um að panta herbergið og matinn, innan þeirra marka og tímasetningar sem markaðsdeild gististaðarins og hótelsins hefur samið við okkur um.
Um úttektaraðila:
Hjón sem hafa verið gift í 50 ár og eru komin á eftirlaun.
Hann: matreiðslumeistari með víðtækan bakgrunn.
Hún: starfsmaður á herbergjum og í almennum hótelstörfum.
Þau hafa verið í hótel-, og mötuneytarekstri. Þau hjónin hafa ferðast til fjölda landa og gist á fjölmörgum hótelum í gegnum tíðina og ávallt með vakandi augu fyrir umhverfi og innan svæða. Þau hafa verið dugleg að heimsækja veitingastaði.
Tvær leiðir í boði
Við bjóðum upp á tvær leiðir fyrir alla gististaði og hótel. Hafðu samband í gegnum þetta form (smella hér) eða sendu okkur tölvupóst á [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Ef veitingahús óskar eftir þessari þjónustu, hafið samband á [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið21 klukkustund síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Markaðurinn7 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Vín, drykkir og keppni18 klukkustundir síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






