Viðtöl, örfréttir & frumraun
Úttekt á gististöðum, hótel- og veitingaupplifunum
Í gegnum árin hefur veitingageirinn.is boðið upp á þjónustu sem gæti komið þínum gististaði eða hóteli til góða bæði sem kynningarefni sem og smá úttekt í skýrsluformi á upplifun fagmanns.
Enginn veit af okkur – No Name
Við leggjum mikla áherslu á að starfsfólk gististaðanna/hótelsins viti ekki af komu okkar, en það er gert til að fá rétta mynd af starfsemi hótelsins, gististaðarins, þjónustunni og upplifuninni í heild sinni.
Við sjáum um að panta herbergið og matinn, innan þeirra marka og tímasetningar sem markaðsdeild gististaðarins og hótelsins hefur samið við okkur um.
Um úttektaraðila:
Hjón sem hafa verið gift í 50 ár og eru komin á eftirlaun.
Hann: matreiðslumeistari með víðtækan bakgrunn.
Hún: starfsmaður á herbergjum og í almennum hótelstörfum.
Þau hafa verið í hótel-, og mötuneytarekstri. Þau hjónin hafa ferðast til fjölda landa og gist á fjölmörgum hótelum í gegnum tíðina og ávallt með vakandi augu fyrir umhverfi og innan svæða. Þau hafa verið dugleg að heimsækja veitingastaði.
Tvær leiðir í boði
Við bjóðum upp á tvær leiðir fyrir alla gististaði og hótel. Hafðu samband í gegnum þetta form (smella hér) eða sendu okkur tölvupóst á [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Ef veitingahús óskar eftir þessari þjónustu, hafið samband á [email protected] fyrir nánari upplýsingar.
Mynd: úr safni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt23 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa