Vín, drykkir og keppni
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur það á að skipta bestu bruggtækjum sem völ er á, þar á meðal sérstökum kopareimi.
Að sögn sérfræðinga má þegar greina ákveðna framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var. Nýtt útlit sækir innblástur sinn í eldri flöskumiða Brennivíns og tvinnar þannig saman nútímalegar þarfir og sögulegar rætur þessa einstaka drykkjar á stílhreinan og tímalausan hátt.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








