Vín, drykkir og keppni
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur það á að skipta bestu bruggtækjum sem völ er á, þar á meðal sérstökum kopareimi.
Að sögn sérfræðinga má þegar greina ákveðna framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var. Nýtt útlit sækir innblástur sinn í eldri flöskumiða Brennivíns og tvinnar þannig saman nútímalegar þarfir og sögulegar rætur þessa einstaka drykkjar á stílhreinan og tímalausan hátt.
Myndir: aðsendar
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti