Vín, drykkir og keppni
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært og framleiðsla þess flutt í handverksbrugghús Kveldúlfs Distillery í Reykjavík. Brugghúsið hefur aðsetur í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar og hefur það á að skipta bestu bruggtækjum sem völ er á, þar á meðal sérstökum kopareimi.
Að sögn sérfræðinga má þegar greina ákveðna framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var. Nýtt útlit sækir innblástur sinn í eldri flöskumiða Brennivíns og tvinnar þannig saman nútímalegar þarfir og sögulegar rætur þessa einstaka drykkjar á stílhreinan og tímalausan hátt.
Myndir: aðsendar

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Frétt5 dagar síðan
Roark Capital í samningaviðræðum um kaup á Dave’s Hot Chicken fyrir 1 milljarð dala