Keppni
Úrslit í matreiðslu- og kokteilkeppni á Local Food á Akureyri – Fjölmargar myndir frá hátíðinni
Local Food festival, matarmenningarhátíðin á Norðurlandi fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri á laugardaginn s.l. Tilgangur hátíðarinnar er að vekja athygli á Norðurlandi og þeirri miklu matvælaframleiðslu sem þar fer fram, fjölbreyttu úrvali veitingastaða, matarmenningu og annarri framleiðslu sem tengist matvælum.
Norðurland er stærsta matvælaframleiðslusvæði landsins og er sýningin því kjörinn vettvangur fyrirtækja og einstaklinga í geiranum til að vekja athygli á framleiðslu, matarmenningu, matartengdri ferðaþjónustu og verslun.
Áætlað er að um 15.000 – 16.000 gestir hafi sótt sýninguna í ár og ljóst er að þetta er án efa fjölmennasta sýningin til þessa og einnig hin glæsilegasta, ekki síst vegna mikils metnaðar sýnenda sem í ár voru rúmlega 30 talsins og allra sem að sýningunni komu.
Þá voru matreiðslu- og kokteilkeppnir fleiri en áður og metþátttaka í öllum keppnum.
Úrslit keppna:
Local food kokkanemi ársins 2016
Aron Bjanir Davíðsson – Múlaberg
Brynjólfur Þrastarsson – Strikið
Arnór – Rub 23
Benedikt – Múlaberg
Kokka einvígi tveggja rétta á 60 mín.
Einar Geirsson – Rub 23
Jónas Jóhannsson – Rub23
Local food kakan 2016
Þórhildur Lilja Einarsdóttir
Kokteilakeppni 2016
Ámundi Rögnvaldsson R5 bar
Fallegasti Básinn
Kjarnafæði
Frumlegasti básinn
Segull 67
Frumkvöðlaverðlaun ársins
Langabúr
Með fylgja myndir sem að Linda Ólafsdóttir tók.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s