Keppni
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á sýningunni voru hátt í 70 kynningarbásar og keppt var í 28 iðn- og verkgreinum.
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019 í veitingageiranum:

Úrslit í bakaraiðn.
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir.
2. sæti – Viktor Ingason.
3. sæti – Eyþór Andrason.
Mynd: Verkiðn
Bakaraiðn
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir, Bláa lónið
2. sæti – Viktor Ingason, IKEA
3. sæti – Eyþór Andrason, Bakarameistarinn

Úrslit í framreiðslu.
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð.
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir.
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson.
Mynd: Verkiðn
Framreiðsla
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð, VOX Hilton
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir, Bláa Lónið
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson, Fiskfélagið

Úrslit í kjötiðn.
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla.
2. sæti – Sævar Jóhannesson.
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson.
Mynd: Verkiðn
Kjötiðn
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla, Esju/gæðafæði
2. sæti – Sævar Jóhannesson, Kjarnafæði
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson, Kjöthúsið

Úrslit í matreiðslu.
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson.
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson.
3. sæti – Guðmundur Jónsson.
Mynd: Verkiðn
Matreiðsla
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson, ION hótel
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson, Hótel Saga
3. sæti – Guðmundur Jónsson, Moss Bláa lóninu
Myndir frá sýningunni og keppnunum eru væntanlegar.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn17 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






