Keppni
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á sýningunni voru hátt í 70 kynningarbásar og keppt var í 28 iðn- og verkgreinum.
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019 í veitingageiranum:

Úrslit í bakaraiðn.
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir.
2. sæti – Viktor Ingason.
3. sæti – Eyþór Andrason.
Mynd: Verkiðn
Bakaraiðn
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir, Bláa lónið
2. sæti – Viktor Ingason, IKEA
3. sæti – Eyþór Andrason, Bakarameistarinn

Úrslit í framreiðslu.
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð.
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir.
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson.
Mynd: Verkiðn
Framreiðsla
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð, VOX Hilton
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir, Bláa Lónið
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson, Fiskfélagið

Úrslit í kjötiðn.
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla.
2. sæti – Sævar Jóhannesson.
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson.
Mynd: Verkiðn
Kjötiðn
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla, Esju/gæðafæði
2. sæti – Sævar Jóhannesson, Kjarnafæði
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson, Kjöthúsið

Úrslit í matreiðslu.
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson.
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson.
3. sæti – Guðmundur Jónsson.
Mynd: Verkiðn
Matreiðsla
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson, ION hótel
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson, Hótel Saga
3. sæti – Guðmundur Jónsson, Moss Bláa lóninu
Myndir frá sýningunni og keppnunum eru væntanlegar.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni5 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun21 klukkustund síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni23 klukkustundir síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?