Keppni
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019
Dagana 14. til 16. mars fór fram Íslandsmót iðn- og verkgreina í Laugardagshöllinni, þar sem gestum gafst kostur á að kynna sér hinar ýmsu iðngreinar. Á sýningunni voru hátt í 70 kynningarbásar og keppt var í 28 iðn- og verkgreinum.
Úrslit í Íslandsmóti iðn- og verkgreina 2019 í veitingageiranum:

Úrslit í bakaraiðn.
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir.
2. sæti – Viktor Ingason.
3. sæti – Eyþór Andrason.
Mynd: Verkiðn
Bakaraiðn
1. sæti – Aðalheiður Dögg Reynisdóttir, Bláa lónið
2. sæti – Viktor Ingason, IKEA
3. sæti – Eyþór Andrason, Bakarameistarinn

Úrslit í framreiðslu.
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð.
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir.
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson.
Mynd: Verkiðn
Framreiðsla
1. sæti – Óliver Goði Dýrfjörð, VOX Hilton
2. sæti – Fanney Rún Ágústsdóttir, Bláa Lónið
3. sæti – Jóhannes Páll Sigurðsson, Fiskfélagið

Úrslit í kjötiðn.
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla.
2. sæti – Sævar Jóhannesson.
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson.
Mynd: Verkiðn
Kjötiðn
1. sæti – Dominik Henryk Przybyla, Esju/gæðafæði
2. sæti – Sævar Jóhannesson, Kjarnafæði
3. sæti – Alex Tristan Gunnþórsson, Kjöthúsið

Úrslit í matreiðslu.
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson.
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson.
3. sæti – Guðmundur Jónsson.
Mynd: Verkiðn
Matreiðsla
1. sæti – Sindri Guðbrandur Sigurðsson, ION hótel
2. sæti – Sigþór Daði Kristinsson, Hótel Saga
3. sæti – Guðmundur Jónsson, Moss Bláa lóninu
Myndir frá sýningunni og keppnunum eru væntanlegar.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun