Starfsmannavelta
ÚPS hættir rekstri
![ÚPS veitingastaður](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2022/08/ups-veitingastadur.jpg)
Eigendur ÚPS
„Þetta hefur verið ævintýri frá fyrsta degi. Við höfum eignast óteljandi nýja vini og búið til skemmtilegar minningar.“
Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020.
„Allavega í bili, því hver veit nema okkur detti í hug að opna hann aftur einn daginn.“
Segir í tilkynningu frá ÚPS.
ÚPS hefur fengið góðar viðtökur hjá Hornfirðingum og annarra sælkera frá opnun staðarins en ÚPS hefur boðið upp á djúpsteikta kjúklingavængi, þrísteiktar kartöflur, taco rétti, grillað grísakjöt, íssamloku svo fátt eitt sé nefnt. Veitingastaðurinn bauð einnig upp á bjór frá brugghúsi Jóni Ríka á Hólmi á Mýrum.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt10 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni1 dagur síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé