Vertu memm

Starfsmannavelta

ÚPS hættir rekstri

Birting:

þann

ÚPS veitingastaður

Eigendur ÚPS
„Þetta hefur verið ævintýri frá fyrsta degi. Við höfum eignast óteljandi nýja vini og búið til skemmtilegar minningar.“

Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020.

„Allavega í bili, því hver veit nema okkur detti í hug að opna hann aftur einn daginn.“

Segir í tilkynningu frá ÚPS.

ÚPS hefur fengið góðar viðtökur hjá Hornfirðingum og annarra sælkera frá opnun staðarins en ÚPS hefur boðið upp á djúpsteikta kjúklingavængi, þrísteiktar kartöflur, taco rétti, grillað grísakjöt, íssamloku svo fátt eitt sé nefnt. Veitingastaðurinn bauð einnig upp á bjór frá brugghúsi Jóni Ríka á Hólmi á Mýrum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið