Starfsmannavelta
ÚPS hættir rekstri

Eigendur ÚPS
„Þetta hefur verið ævintýri frá fyrsta degi. Við höfum eignast óteljandi nýja vini og búið til skemmtilegar minningar.“
Veitingastaðurinn ÚPS við Hafnarbraut 34 í Höfn í Hornafirði hættir rekstri föstudaginn 26. ágúst en staðurinn opnaði um mánaðarmótin ágúst/september árið 2020.
„Allavega í bili, því hver veit nema okkur detti í hug að opna hann aftur einn daginn.“
Segir í tilkynningu frá ÚPS.
ÚPS hefur fengið góðar viðtökur hjá Hornfirðingum og annarra sælkera frá opnun staðarins en ÚPS hefur boðið upp á djúpsteikta kjúklingavængi, þrísteiktar kartöflur, taco rétti, grillað grísakjöt, íssamloku svo fátt eitt sé nefnt. Veitingastaðurinn bauð einnig upp á bjór frá brugghúsi Jóni Ríka á Hólmi á Mýrum.
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa





