Markaðurinn
Uppskrift – Fylltir sveppir með rjómaosti
Innihaldslýsing:
8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avókadó
1 stk hvítlaukur
1 lítil dós rjómaostur
Leiðbeiningar:
Rífa niður parmesan ost ½ msk per mann.
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með.
Byrja á því að þrífa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu.
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn út í, hræra vel saman.
Skera og avókadó og parmesan ostinn smátt. Fylla sveppina og baka í ofni í ca. 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Uppskrift frá Íslenskt.is – Höfundur: Helga Mogensen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel7 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta5 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður






