Markaðurinn
Uppskrift – Fylltir sveppir með rjómaosti
Innihaldslýsing:
8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avókadó
1 stk hvítlaukur
1 lítil dós rjómaostur
Leiðbeiningar:
Rífa niður parmesan ost ½ msk per mann.
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með.
Byrja á því að þrífa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu.
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn út í, hræra vel saman.
Skera og avókadó og parmesan ostinn smátt. Fylla sveppina og baka í ofni í ca. 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Uppskrift frá Íslenskt.is – Höfundur: Helga Mogensen
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s