Markaðurinn
Uppskrift – Fylltir sveppir með rjómaosti
Innihaldslýsing:
8 stk sveppir meðalstórir
1 ½ laukur fínt skorinn
1 mjúkur avókadó
1 stk hvítlaukur
1 lítil dós rjómaostur
Leiðbeiningar:
Rífa niður parmesan ost ½ msk per mann.
Smá salt og pipar, hnífsoddur af cayennapipar og smá steinselja til að skreyta með.
Byrja á því að þrífa sveppina, frjarlægja stilkana. Smátt saxa laukinn og setja á pönnu ásamt 2 -3 msk olíu.
Mýkja laukinn og hvítlaukinn blanda kryddunum saman við og smátt söxuðum sveppastilkum, bræða ostinn út í, hræra vel saman.
Skera og avókadó og parmesan ostinn smátt. Fylla sveppina og baka í ofni í ca. 10 mín við 190°C.
Skreyta með steinselju.
Uppskrift frá Íslenskt.is – Höfundur: Helga Mogensen

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Frétt4 dagar síðan
Tafir á heilbrigðiseftirliti veitingastaða í New York valda áhyggjum
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Panera Bread lokar tveimur bakaríum í Kaliforníu og segir upp 350 starfsmönnum